. - Hausmynd

.

Færsluflokkur: Bloggar

the golden circle

Smá meira af þessum rúnti okkar. Við fórum einnig þennan "gyllta hring" Gullfoss og Geysir. Strokkur gaus 1x fyrir okkur og Gullfoss alltaf jafn fallegur. Svo segir Stefán við mig: "það er naumast að við hittum alltaf forsetann". Ég náttúrulega ljóska í...

Ofurnæmi!!

Við ákváðum að fara í "smá" bíltúr á laugardaginn. Bara svona til að gera eitthvað. Við tókum veiðistöngina með til öryggis, ef manni dytti það til hugar að dýfa stönginni í vatnið. Við fórum á Úlfljótsvatn en þar var svo mikill mývargur að við snérum...

vangaveltur

Ef þeir eru að tala um að minnsta kosti 4 milljarðar í hagnað af þessum 40.000 ferðamönnum, hvað er þá hver ferðamaður að dæla af peningum hér?? Ég kann greinilega ekki að reikna þessar tölur, kannski þær séu allt of háar fyrir minn haus...en ef svo er,...

fljótandi lík

Ekki gæti ég verið innan um öll þessi lík! pant ekki fá fisk í matinn í Kína....

Drama"queen"

Það er greinilegt að eiginmaðurinn er ekki jafnréttissinni. Hvað er að því að konan dragi björg í bú? Ætli hann hafi verið svona afbrýðisamur vegna þess að hún var með hærri tekjur en hann yfir mánuðinn?? Einhvernvegin finnst mér eins og þetta mál lykti...

sundgarpurinn minn

Það er hreint út sagt ótrúlegt hvað þetta barn lætur sig hafa. Hún er ekki nema 5.ára og er ekki orðin synd en ég setti hana á sundnámskeið um daginn. Vissi að hún myndi hafa ótrúlega gott og gaman að því. Ég fékk svo að koma síðasta daginn til að horfa...

það er þoka!

Ég var að klæða Sunnu í morgun og greiða, bað hana um að sækja gleraugun sín. Hún hleypur inn í herbergið og nær í gleraugun sem voru á náttborðinu hennar, setur þau upp og ég sé hvernig hún pírir augun og ég spyr hvort það sé ekki í lagi með gleraugun....

það sem helst ber í veiði....

Skelltum okkur í Svínadalinn og að veiða í Þórisvatn. Ekki bröndu að fá, hvort sem maður notaði geimverubeitu eða flugu.....skipti ekki máli. Fallegt veður samt og þessi stutta ákvað að athuga hvar mörkin á vaðstígvélunum voru, komst að því að þau eru...

Kálhaus með meiru

Hvaða HÁLVITI skilur árs gamalt barn eftir í bíl í heilar FIMM KLUKKUSTUNDIR??? Ég hef skilið mína eftir í bílnum í 10 mín en þá líka með því að ég fer ekki lengra en það að ég sé inn í bílinn!

Málsháttur dagsins er:

Öruggasta leiðin til að valda börnum þínum erfiðleikum er að gera þeim lífið allt of auðvelt. Gæti ekki verið sannara

« Fyrri síða | Næsta síða »

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu á þetta...

vinsældarlistinn

smá könnun

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

123 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband