Færsluflokkur: Bloggar
7.8.2007 | 09:20
the big day...
...is to morrow Nú er loks komið að næstu brottför. Á morgun ætla ég að vera í Orlando í þessu húsi . Er ekkert að monta mig sko Þetta verður langt ferðalag þar sem við vinkonurnar ákváðum að spara svolítið....eða um það bil 70.000kr! Við fljúgum til...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
4.8.2007 | 14:02
ágætis byrjun
á ferðalagi! Lögðum af stað upp í Þórsmörk með vinafólki okkar sem er á jeppa líka. Þau höfðu aldrei komið í Þórsmörkina svo það var um að gera að jeppast aðeins og fara. Við pöntuðum okkur smáhýsi í Smáratúni í Fljótshlíð. Haldið var af stað uppúr kl 10...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.8.2007 | 18:43
komin á klakann
Komin heim loksins eftir vel heppnaða ferð til Svíaríkis. Tvær enduðu á spítala en það er önnur saga og ekki mjög alvarlegt sem betur fer. Ég heillaðist af landi og þjóð og skemmti mér konunglega við að læra sænskuna. Leið eins og John Travolta í...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
21.7.2007 | 15:02
Good bye baby
Jæja. Nú er stundin runnin upp Er á leiðinni til landsins "ógurlega" Svíþjóð. Hef aldrei farið þangað svo þetta verður vonandi bara gaman. Hef áhyggjur af því að vera í rigningu allan tíman....en ef svo er þá bara verður að hafa það. Kem heim svo 1.ágúst...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
20.7.2007 | 10:17
GTS
Ég er búin að vera svo ótrúlega dugleg síðustu viku að það hálfa væri meira en hellingur . Ég ræddi við einkaþjálfann minn aftur og hann tók mig um leið og hann kom heim . En tíminn minn byrjar ekki fyrr en kl 8:40 (hann var stílaður fyrir DA sem aldrei...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
18.7.2007 | 14:22
Kæra Bettý
Mér hefur tekist hið ótrúlega!! ég kláraði bókina Bettý eftir Arnald Indriðason á einum og hálfum "vinnudegi" . Hún byrjaði rólega og ég var ekki viss hvort ég myndi meika þessa bók eða ekki....en þegar á leið var ég orðin svo spennt að ég gat ekki...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
17.7.2007 | 12:17
tískufyrirbrigði
Það er nú ótrúlegt hvað það virðist vera í tísku að fara í sjóinn Eitt stykki þyrla í gær og bíll í dag, hvað verður það þá á morgun? Mótorhjól....eða!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
17.7.2007 | 08:32
Sverige, jeg kommer
Ekki sú sleipasta...en nú styttist óðum í Falun . Ég er þó búin að komast að því að þetta er "smá þorp" (ca jafn stór og Reykjavík) og þarna er sko H&M Ég ætla rétt að vona að það verði gott veður þarna á meðan okkar dvöl stendur,ALLA 11 dagana...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
123 dagar til jóla
Myndaalbúm
Tenglar
áhugavert
skoða þetta
- Flickr.com myndirnar mínar á flickr
- Margrét frænka Athygliverð stelpa
- Eyrún og Jobbi verkfræðingar með meiru
- Ólöf Helga sæta músin mín