. - Hausmynd

.

Færsluflokkur: Bloggar

ljótir gaurar!

Við ákváðum að taka smá menningarrúnt á Akureyri um helgina. Við skruppum með börnin í tívolíið (ef tívolí skal kallast) og leyfðum þeim að fara í sitt hvort tækið. Eftir það ákváðum við að fara aftur í göngugötuna til að fylgjast með. Klukkan var orðin...

marin á tá og hring.....eða bara hring....

Við fengum hringana okkar sem við pöntuðum fyrir brúðkaupið. Ekki var innifalin gröftur í hringana svo ég ákvað að fara með þá bara á einhvern góðan stað til að láta grafa fyrir okkur. Ég sting hringunum í töskuna og sagði við Stefán að þar sem við erum...

Astmakennd hljóð í jeppanum

Það á ekki að ganga upp þetta með bílinn! Við fengum bílinn á fimmtudaginn aftur. Stefán kom heim á drauma kagganum sínum og langaði svo að sjá hvernig ný Patrol vél lítur út svo hann ákvað að kíkja undir húddið á bílnum. Þegar hann stígur út finnur hann...

Góður réttur

Ég fékk uppskrift í gær að hollum og góðum rétti. Ótrúlega einfaldur og mjög góður. Það var einkaþjálfinn minn sem sagði mér frá þessum rétti. Ég prufaði hann og sé sko ekki eftir því 2 túnfiskdósir 2/3 dós kotasæla vel af frosnu grænmeti (brockoli,...

hrós dagsins í dag fær

Smith & Norland fyrir að nota orðið " athyglivert " . Því miður nota það orðið sára fáir og það vekur athygli mína í hvert skipti sem ég sé það annað hvort skrifað eða heyri það frá öðrum. Flestir bæta essinu inn í og hafa það "athygli s vert", bæði er...

það er betra að vera prinsessa í einn dag en fífl alla ævi

Ég fór heim að sinna barninu í gær. Hún sóttist í að horfa á barnaefni sem var í tölvunni minni svo hún náði sér í sængina sína og kodda fram í stofu og ég setti barnaefnið í gang fyrir hana. Ég ætlaði reyndar að vinna svolítið heima en ég lét það um...

fundur, stress og öfgakennd viðbrögð

Litla dýrið mitt kvartaði sáran undan eyrunum í gær. Mamman var ekki á því að hlaupa upp til handa og fóta og fá sýklalyf svo ég ákvað að dópa krakkann bara upp í staðinn . kl 20:30 fór ég með hana inn í rúm og gaf henni verkjastíl, lagðist svo hjá henni...

Sólarvörnin kom upp um mig!

Þegar við vorum komnar í flugstöðina og tilbúnar til að skutla eins og einum Bríser í okkur eða svo, ákvað ég að athuga með góða sólarvörn fyrir mig. Helst vörn sem ver mína ljósu og brunagjarna húð sem jafnframt örvar litafrumurnar til þess að húðin fái...

Sjúkdómsgreiningin

Þegar ég var komin á völlinn og um það bil að taka fyrsta sopann af Brísernum sem DA splæsti hringdi síminn. Á línunni var tilvonandi eiginmaður minn að tilkynna mér það að búið væri að sjúkdómsgreina Patrolinn. Þess skal getið að Patrolinn okkar er...

hryðjuverkamenn ferðast ekki á fyrsta farrými!

Ferðin til Flórída var mjög skemmtileg. Ekki alveg áfallalaus....en það gerði þessa ferð mjög eftirminnilega fyrir vikið. Ég fór að velta því fyrir mér í flugvélinni á leiðinni heim, ég var að reyna að skera bollurnar sem voru í matinn í vélinni....

« Fyrri síða | Næsta síða »

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu á þetta...

vinsældarlistinn

smá könnun

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

123 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband