. - Hausmynd

.

Færsluflokkur: Bloggar

baulaðu nú búkolla mín ef þú ert einhverstaðar nálægt!

Ég fór í ræktina í gær eins og svo oft áður. Ég var á stigavélinni að puða þegar ég var að lesa auglýsingaskiltin í salnum (það er skemmtilegra að lesa þau en að spá í þá sem eru mættir í salinn). Ég sá þar auglýsingu frá Smára sól (eða hvað þetta...

hvar klikkaði þetta?

Annað hvort hafa verkfræðingar/tæknifræðingar og/eða smiðir klikkað á einhverju "smáatriði". Hrikaleg mistök.

mistök eru mannleg....

....en þetta er rosalegt. Fegin að vera ekki þessi lestarstjóri

Vísir býður í bíó

ég fékk einn auglýsinga e-mailið um daginn frá visir.is. Þar var manni boðið að taka þátt í einhverskonar bíó potti, maður þurfti bara að setja nafn og gsm númer og samþykja að gera visir.is að upphafssíðu í tölvunni og þá var maður kominn í pottinn....

Nú á ég hvergi heima

Ekki ætlar þetta að ganga andskotalaust fyrir sig að hafa fastan heimilislækni. Ég bloggaði um það hér í júní hvernig það gekk fyrir sig að panta tíma hjá heimilislækninum MÍNUM. Ég endaði á því að rífast við kellinguna í símanum um að ég hafi ALDREI...

Snilld í skiptum

Ég rakst á þessa síðu hér á blogginu og fannst þetta algjör snilld. Frábær hugmynd í alla staði. Styð þetta. Ætla mér að fylgjast með framvindu mála.

verslað í ameríku

Ég var að skoða í skemmtilegri verslun úti sem heitir joann . Þar rakst ég á þessar styttur. Ég hafði húmor í mér að kaupa þær og nota í brúðkaupið en ég er ekki viss um að Stefán hefði það . Ég lét ekki verða að því en sé pínu eftir því  þó það hefði...

útúrsnúningur og misskilningur

Það er ótrúlegur múgæsingur í kringum fyrri bloggfærsluna hjá mér. Ég skal viðurkenna að ég notaði ekki alveg rétt orðalag í færslunni en ég reyndi að útskýra mitt mál í athugasemdum. Það breytti því ekki, fólk las kannski ekki alveg allt og úr varð...

og hver borgar brúsann??

Þetta er með eindæmum orðið fáránlegt. Eigum við íslendingar að gjalda fyrir heimsku erlendra ferðamanna? Það verður að setja einhverjar reglur eða lög um ferðir á vafasömum svæðum sem þessum. Það er nóg að mínu mati að vel flestir ferðamenn eru...

Astminn í jeppanum

Ég elska þegar ég hef rétt fyrir mér og ég tala þá ekki um í bílamálum Stefán beið eftir bílnum í gær úr viðgerð (í 3456 sinn) og ég hafði beðið hann um að láta þá athuga þetta "astmahljóð" sem ég heyrði alltaf í honum. Stefán vildi nú ekki alveg útiloka...

« Fyrri síða | Næsta síða »

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu á þetta...

vinsældarlistinn

smá könnun

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

123 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband