. - Hausmynd

.

komin á klakann

Komin heim loksins eftir vel heppnaða ferð til Svíaríkis. Tvær enduðu á spítala en það er önnur saga og ekki mjög alvarlegt sem betur fer.

Ég heillaðist af landi og þjóð og skemmti mér konunglega við að læra sænskuna. Leið eins og John Travolta í myndinni Phenomenon. Sat yfir öllum auglýsingum og apaði allt eftir þeim, framburð og hreim Grin

Fyrsta orðið sem ég lærða var

REA

næsta orð sem ég lærði var

EJ REA

og að ógleymdu besta orðinu sem ég lærði líka var

SLUT REA

Svo var maður orðinn ansi góður í öllum sjoppum

Jeg skal har mjuk glass i strut W00t

Nú er bara verið að þvo þvott og undirbúa sig fyrir næstu brottför LoL


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hefdi verid gaman ad tulentir a godu festivali.

alla (IP-tala skráð) 3.8.2007 kl. 19:20

2 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Flott í sænskuna...

Gunnar Helgi Eysteinsson, 4.8.2007 kl. 13:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu á þetta...

vinsældarlistinn

smá könnun

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 9
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 259704

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 47
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

237 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband