. - Hausmynd

.

Færsluflokkur: Bloggar

Biðin langa

Jæja, nú er Rósin mín búin í þessum skanna. Ég á ekki von á því að það komi neitt út úr því annað en bara þetta mígreni. En staðreyndin er sú að hvað sem kemur út úr þessu þá tekur maður því sem höndum ber og vinnur úr því. Ég er búin að heyra í Dísinni...

AAAAAARRRRRG!

Ég get svo svarið fyrir það að ég var í manndrápsskapi í gær . Ég ákvað að vera ekkert að blogga fyrr en ég róaðist niður til að ná pínu sönsum. Ég hringdi í vinkonu mína og ákvað að notfæra mér það að pabbi hennar er læknir. Bað hana um að spyrja hann...

Unginn farinn í frí

Jæja, nú er Dísin mín farin til Lökken í Danmörku. Ég var með hnút í maganum að senda hana "eina" út, en ég er sannfærð um að hún hefur gott af þessu. Þetta er rosalega stór hópur stelpna sem fer út og eitt er víst að það eru ekki allar vinkonur innan...

ég er húsið mitt.

Ég var að lesa fyrir Sunnu í gær. Hún bað um að ég læsi bókina "Ég er húsið mitt". Ég hafði einhvern tíman lesið þessa bók fyrir Söndru Dís en ég man ekkert eftir henni. Bókin fjallaði um hann Steina sem var að flytja í nýtt hús. Fólkið sem aðstoðaði við...

stolt móðir

Í gær var Viktoría mín að útskrifast úr grunnskóla. Það voru veittar verðlaunir fyrir eitt og annað og þá sérstaklega fyrir stærðfræði, Íslensku og dönsku og svo voru verðlaun veitt fyrir íþróttir. Viktorían mín var nú ekki beinlínis í bóklegu fögunum en...

Allt að gerast

Það er bókstaflega allt að gerast. Í gær fékk ég til mín fríðan hóp blak-kvenna. Allar komu með einn rétt að heiman til að setja á hlaðborðið....en allar hugsuðu það sama....að hafa nóg handa öllum svo það er óhætt að segja að borðið svignaði undan...

Partý.....eða....!

Við héldum veislu um helgina. Fengum kokk til að standa í því að grilla ofan í mannskapinn. Sjáum sko ekki eftir því. Stefán fór og tjaldaði risa partýtjaldi á lóðinni. Fengum það gefins frá einum sem hafði nýlega haldið upp á fimmtugsafmælið sitt. Ég...

afmæli

Hann Stefán minn á afmæli í dag. Fertugur kallinn....alveg hund-gamall...gjörsamlega langt kominn í fimmtugsaldurinn á meðan ég rétt næ þrítugu . Hann ELSKAR þegar ég segi þetta við hann.... *NOT* Ég gaf honum einkanúmer á jeppann. Hann er víst búinn að...

ljósmyndun

Jæja, nú er ég formlega búin með þetta ljósmyndanámskeið. Ég lærði ótrúlega margt og fannst þetta gríðarlega skemmtilegt og lærdómsríkt. Ég gerði möppu með þessum þemamyndum. Endilega kommentið á myndirnar. Ég veit hvað hann fann að þeim og ég veit líka...

strengjabrúða

Ég fékk Stefán með mér í Gravity tíma á mánudaginn. Hann fékk sig lausan úr vinnu til að koma í einn tíma og kynnast þessari snilld sem þessir Gravity bekkir eru. Ég var að sjálfsögðu búin að fegra þetta fram og til baka svo hann var bara nokkuð...

« Fyrri síða | Næsta síða »

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu á þetta...

vinsældarlistinn

smá könnun

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

121 dagur til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband