. - Hausmynd

.

Færsluflokkur: Bloggar

Ferðasagan

Dagur 1. Lagt frá Keflavík kl 7 eftir um klst seinkun. Flugið sóttist vel. Maður var ekkert farinn að sofa og gleypti eina svefntöflu eða svo fljótlega þegar komið var inn í vélina svo maður andaðist ekki úr pirringi næstu 10 tímana. Svefntaflan virkaði...

guess who!

Sá/sú sem getur séð mig á þessari mynd hér http://www.ru.is/?PageID=65&NewsID=1205  hlýtur að launum 1 rauðvínsflösku að eiginvali úr ríkinu . þegar búið er að "finna" mig má senda mér e-mail

heilræði

Það að geta haft áhyggjur af hversdagslegum hlutum táknar að við höfum ekki stór verkefni að glíma við.

....og þú veist ekki númerið =o)

Við fengum Ólöfu Helgu til að vera heima með krakkana á meðan við vorum úti. Hún stóð sig með prýði og hélt uppi sömu lögum og reglum á heimilinu og við. Við spurðum svo Ólöfu hvernig hefði gengið og hún lýsti þessu heimili sem rússíbana. Það er bara...

Tom Dísess Krús

Ég fór þá að velta því fyrir mér hvort ég sé ekki líka Jesú . Ég hef oft verið gagnrýnd fyrir viðhorf mín en komandi kynslóðir munu átta sig á því að ég hafði rétt fyrir mér, alveg eins og Jesú.  jahso....kannski að ég og Tommi litli séum bara...

á Kúbunni!

Það voru þreyttir ferðalangar sem opnuðu dyrnar á heimili sínu klukkan að ganga sjö í morgun . Flugið var mjög fínt. Við fengum dálítið gott "stöff" hjá einni á heimleiðinni frá Halifax. Pínu kæruleysistöflur  það gerði það að verkum að ég boraði ekki...

Adíos

Ég er farin til Kúbu í góða veðrið . Frjáls framlög vel þegin svo ég geti verslað aðeins meira og drukkið aðeins meira líka nett grín. Get ekki beðið. Þetta verður ábyggilega geggjað. Börnin búin að telja niður í heila viku eftir að losna við okkur...

ótrúlegt!

Það er svo skrítið hvað ALLT þarf að lenda á sama tíma. Litla skottið mitt á rosalega vandaðan og góðan galla. Þetta er snjógalli sem er hannaður og framleiddur í Finnlandi og kostaði ansi marga þúsundkallana. Þennan galla hefur skvísan verið með í...

heilræði dagsins í dag

Það eru margar leiðir til þess að leysa hvert verkefni og sú rétt sem við trúum á.

heilræði dagsins

Við getum aldrei verið svo öllum líki, þess vegna gildir það að vera sjálfum sér samkvæmur og vinna í sátt við sjálfan sig.

« Fyrri síða | Næsta síða »

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu á þetta...

vinsældarlistinn

smá könnun

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (31.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

115 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband