. - Hausmynd

.

AÐ gefnu tilefni

vil ég biðja alla þá sem eru áhugamenn um íslenska tungu að hafa það á hreinu að maður segir AÐ gefnu tilefni.....

Ég heyrði í einni góðri vinkonu minni sem sagði mér þessar fréttir. Hún er ekki bara áhugamanneskja heldur MJÖG góð í réttritun Kissing

Nú kemur þetta til með að fara óstjórnlega mikið í taugarnar á mér ef og þegar ég sé þessa "smáu" villu. Auðvitað sá ég þetta í búningsklefanum og innan á öllum skápunum, þar var þessi villa AF Pinch en svo frammi var auglýsingatafla, þar var það AÐ....Pouty

Ég enda á því að fara með svartan túss með mér í ræktina á föstudaginn og laga þennan eina staf innan á skáphurðinni "minni" Whistling 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég hef ætíð heyrt og lesið þetta sem "af gefnu tilefni", ennfremur finnst mér það eðlilegra mál vegna þess að um er að ræða viðbrögð við einhverju sem hefur gerst og leiðir þar af leiðandi "af" þeim gjörningi en ekki "að" honum. Ég ætla því að halda í það sem ég á að venjast .

Guðmundur G. Hreiðarsson (IP-tala skráð) 14.3.2007 kl. 11:21

2 identicon

Hringja bara í Orðabók háskólans :)

DA (IP-tala skráð) 15.3.2007 kl. 11:27

3 Smámynd: Helga Linnet

sko.....þetta er mjög lógíst....ég er AÐ gefa eitthvað í skyn...en ekki AF gefa eitthvað í skyn!! ......eða hvað

Helga Linnet, 15.3.2007 kl. 11:34

4 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Að gefnu tilefni... kvitt

Es. Takk fyrir kennsluna. 

Gunnar Helgi Eysteinsson, 15.3.2007 kl. 22:18

5 identicon

Hey update úr ræktinni takk fyrir !!!

DA (IP-tala skráð) 16.3.2007 kl. 10:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu á þetta...

vinsældarlistinn

smá könnun

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 259714

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

234 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband