19.3.2007 | 13:05
Karlmenn!
Sverrir var eitt sinn á gangi á Laugaveginum ţegar hann sá Berg vin sinn koma akandi á splunkunýjum jeppa. Bergur stoppađi ađ sjálfsögđu hjá honum og veifađi glottandi til hans. Sverrir gekk upp ađ bílnum. "Hvar í ósköpunum fékkstu eiginlega ţennan jeppa?" spurđi hann hissa. "Hún Stína gaf mér hann" svarađi Bergur glađbeittur. "Gaf hún ţér nýjan jeppa?" át Sverrir upp eftir honum. "Hvers vegna í ósköpunum?" "Ég skal bara segja ţér hvađ gerđist,"sagđi Bergur. "Viđ vorum í bíltúr um daginn, einhvers stađar uppi sveit . Allt í einu ók Stína út af veginum, setti jeppan í fjórhjóladrifiđ og keyrđi eitthvađ langt út í móa. Ţegar hún var búinn ađ skröltast yfir hóla og hćđir stoppađi hún bílinn, fór út og klćddi sig úr öllum fötunum, lagđist á jörđina og sagđi: "Beggi minn taktu ţađ sem ţú vilt!" "Svo ég tók jeppann." "Ţú ert bráđsnjall," sagđi Sverrir og kinkađi kolli. "Fötin hefđu hvort sem er aldrei passađ á ţig.
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.8.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
144 dagar til jóla
Myndaalbúm
Tenglar
áhugavert
skođa ţetta
- Flickr.com myndirnar mínar á flickr
- Margrét frænka Athygliverđ stelpa
- Eyrún og Jobbi verkfrćđingar međ meiru
- Ólöf Helga sćta músin mín
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.