18.7.2007 | 14:22
Kćra Bettý
Mér hefur tekist hiđ ótrúlega!!
ég klárađi bókina Bettý eftir Arnald Indriđason á einum og hálfum "vinnudegi" . Hún byrjađi rólega og ég var ekki viss hvort ég myndi meika ţessa bók eđa ekki....en ţegar á leiđ var ég orđin svo spennt ađ ég gat ekki sleppt ţessu.
Ég var sko ađ vinna međ "bókalestri"...ţetta er hćgt...ekkert mál. Ég meira ađ segja afrekađi meira en "venjulega" ţrátt fyrir allt . Var sko ekki ađ slćpast...en tókst ţetta samt!!
Ţessar hljóđbćkur eru algjör snilld . Ég fékk nefnilega hljóđbók í mp3 formi hjá DA, henti ţví á iPod-inn minn og ákvađ ţar sem ég er ein í vinnunni allan liđlangan daginn ađ byrja ađ hlusta. Viti menn....ţetta var svo spennandi ađ ég gat ekki hćtt ađ hlusta. Fór meira ađ segja ekki í hádegismat...ţví ţá myndi ég tapa dýrmćtum hálftíma í hlustun
Ég var beđin um ađ vinna frameftir...sem var ekkert mál...ţá fékk ég ađeins lengri "hlustunartíma" í leiđinni
Ótrúlega sniđugt...nú ţarf ég ađ skella mér aftur til DA til ađ fá ađeins meira hjá henni. Er međ Konungsbók sem ég á eftir ađ hlusta á líka...en ég vil ekki verđa "lens" á hlustunarefni...
DA...áttu ekki meira??
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
325 dagar til jóla
Myndaalbúm
Tenglar
áhugavert
skođa ţetta
- Flickr.com myndirnar mínar á flickr
- Margrét frænka Athygliverđ stelpa
- Eyrún og Jobbi verkfrćđingar međ meiru
- Ólöf Helga sćta músin mín
Athugasemdir
FULLT !
DA (IP-tala skráđ) 18.7.2007 kl. 14:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.