. - Hausmynd

.

ljótir gaurar!

Við ákváðum að taka smá menningarrúnt á Akureyri um helgina. Við skruppum með börnin í tívolíið (ef tívolí skal kallast) og leyfðum þeim að fara í sitt hvort tækið. Eftir það ákváðum við að fara aftur í göngugötuna til að fylgjast með. Klukkan var orðin 22 svo það fór nú að styttast að við færum með börnin heim í rúmið.

Við skelltum okkur á milli húsa, Glitnis og Græna hattsins og Sunna litla labbaði rétt á undan okkur með einni vinkonu sinni sem er ári eldri en hún. Við gengum á eftir þeim og sjáum hvar unglingahópur labbar á móti okkur. Sunna segir ekkert en strákarnir voru með buxurnar á hælunum og með toppinn í augunum. Þegar drengirnir voru komnir um 5 metra fyrir aftan okkur heyrist í þessari stuttu segjandi við vinkonu sína; "vá, þetta voru nú ljótir gaurar mar" Halo

Við gátum ekki annað en hlegið því hún meinti þetta svo innilega. Vinkona mín sagði þá hneyksluð; "Fyrirgefðu....en ertu ekki bara FIMMÁRA??" Tounge


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Gunnar Helgi Eysteinsson, 27.8.2007 kl. 21:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu á þetta...

vinsældarlistinn

smá könnun

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

32 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband