28.8.2007 | 09:20
Astminn í jeppanum
Ég elska þegar ég hef rétt fyrir mér og ég tala þá ekki um í bílamálum
Stefán beið eftir bílnum í gær úr viðgerð (í 3456 sinn) og ég hafði beðið hann um að láta þá athuga þetta "astmahljóð" sem ég heyrði alltaf í honum. Stefán vildi nú ekki alveg útiloka vitleysuna í mér en sagði þetta vera "eðlilegt" en mér fannst það ekki þrátt fyrir lítið bílavit. Hann lofaði að nefna þetta við viðgerðarkallana.
Þegar Stefán kom heim með bílinn svo í gær spurði ég frétta. Jú, hann sagði að þeir hefðu fundið lausa hosu við túrbínuna sem þýddi það að það blés framhjá!
Hvað sagði ég Ég þekki orðið vel þessi lungnavandamál
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
32 dagar til jóla
Myndaalbúm
Tenglar
áhugavert
skoða þetta
- Flickr.com myndirnar mínar á flickr
- Margrét frænka Athygliverð stelpa
- Eyrún og Jobbi verkfræðingar með meiru
- Ólöf Helga sæta músin mín
Eldri færslur
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Af mbl.is
Innlent
- Lyftari yfir fót og rjúfa þurfti hurð
- Er kynjastríð í uppsiglingu?
- Dæmdur fyrir kynferðislegt nudd á stjúpdóttur
- Viðræður í Karphúsinu ganga misvel
- Sjálfstæðisflokkurinn á einhvern hátt stjórnlaus
- Áttu að rannsaka akademíuna en gerðu það aldrei
- Kona myrt á 10 mínútna fresti
- Fatlaður drengur fær ekki þjónustu í verkfalli
Erlent
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
Athugasemdir
Gunnar Helgi Eysteinsson, 28.8.2007 kl. 11:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.