15.11.2006 | 17:16
í leikskóla er gaman...
ég meina í skólanum er gaman.....eða
Það er ekki á hverjum degi sem kennari segir við allan bekkinn að hafa verið "impressed" yfir einhverju stærðfræðidæmi hjá nemanda og bendir á mig .
Var í prófi um daginn og átti að finna eitthvað "einfalt" nema hvað að ég fann það út að hægt væri að gera dæmið flókið og að sjálfsögðu nýtti ég mér það til hins ýtrasta og leysti dæmið á mjög flókinn hátt!! . Ég fór að nota einhverjar formúlur sem áttu ekki við akkúrat þarna í dæminu en fann það út á einhvern óskiljanlegan hátt að ég gæti notað e-ð annað og þetta fannst kennaranum mjög skemmtilegt og ekki sjá svona oft. Þetta var alveg rétt hjá mér og allt það en mér fannst þetta hrikalega erfitt að sitja undir þessu og allir hinir að horfa!! Ég er bara svo hrikalega feimin .
anyway....ég sá flott töfrabragð. Set slóðina hér http://www.dailymotion.com/swf/1JwtmHDE933261Tnb
haldið á ykkur hita svo þið endið ekki veik í bólinu.
Helga stærðfræðifrík
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
336 dagar til jóla
Myndaalbúm
Tenglar
áhugavert
skoða þetta
- Flickr.com myndirnar mínar á flickr
- Margrét frænka Athygliverð stelpa
- Eyrún og Jobbi verkfræðingar með meiru
- Ólöf Helga sæta músin mín
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.