11.7.2008 | 14:51
"afinn" fullkomnaður
Eins og ég hef sagt áður þá vildi Stefán ekki kaupa Forester vegna þess að hann kallaði þetta "afa bíl". Vissulega er þetta kannski ekki mjög sportbílalegur bíll í útliti en hann skánaði nú til muna þegar filmurnar voru settar í hann og svo er hann einlitur grár svo hann er kannski ekki svo afalegur lengur. Allt í lagi...ég er kannski í afneitun....en það verður bara að hafa það.
Í morgun fór ég með bílinn í Aðalskoðun til að láta setja einkanúmerið hans Stefáns á bílinn og þegar ég leit á bílinn eftir að númerin voru komin á, þá fyrst varð þetta afa"look" fullkomnað! Númerið á bílnum er A 7800...hverjir aðrir en gamlir kallar setja A- SJÖÞÚSUND OG ÁTTAHUNDRUÐ á bílinn sinn Ef ég hefði fengið einhverju ráðið hefði staðið "26Y4U"
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
33 dagar til jóla
Myndaalbúm
Tenglar
áhugavert
skoða þetta
- Flickr.com myndirnar mínar á flickr
- Margrét frænka Athygliverð stelpa
- Eyrún og Jobbi verkfræðingar með meiru
- Ólöf Helga sæta músin mín
Athugasemdir
knús knús og bestu óskir um góða helgi elsku frænka
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 11.7.2008 kl. 15:25
Af hverju 26y4u?
Gunnar Helgi Eysteinsson, 11.7.2008 kl. 20:23
Gunnar, lestu þetta á ensku...þá skilurðu það
Helga Linnet, 11.7.2008 kl. 20:53
Auðvitað .....
Gunnar Helgi Eysteinsson, 11.7.2008 kl. 22:15
vá mamma, þú verður að fá þér gellubíl með þessu númer sko!
ég er allavega komin með númer á bílinn minn !!
FKN HOT
viktoría (IP-tala skráð) 12.7.2008 kl. 00:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.