. - Hausmynd

.

Á ferð og flugi

Í dag fór ég með klúbbnum "mínum" á rúntinn eins og við gerum alltaf á þriðjudögum. Förum milli kl 10 og 11 af stað á morgnana og komum heim seinnipartinn.

Í dag var förinni heitið á Akranes og svo í Hvalfjörðinn að mynda. Þetta eru ótrúlega skemmtilegar ferðir með hreint út sagt ótrúlega skemmtilegu fólki. Svo ekki skemmir að þarna má finna reynda og þekkta ljósmyndara sem eru svo viljugir að kenna okkur ljóskunum það sem uppá vantar fyrir góðar ljósmyndir...já..og svo eru þetta meirihlutinn strákar..og þeir eru tækjaóðir...og það er ekki sérlega hentugt fyrir Helgu litlu...sem er dálítið fljót að grípa þetta nýjasta og flottasta....sko mér finnst það frábært...en minn ástkær eiginmaður er kannski ekki jafn hrifinn! Whistling

Helló...í Hvalfirði

 

Akranes listaverk

 

Hvalfjörður (leggbrjótur)

 

Hvalfjörður (leggbrjótur)

 

Akranesviti

 

Hvalfjörður

 

Hvalfjörður

 

Akranesviti

hér eru nokkrar myndir en svo er heill hellingur á www.flickr.com/photos/hlinnet


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Innlitskvitt og ljúfar kveðjur

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 27.3.2009 kl. 19:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu á þetta...

vinsældarlistinn

smá könnun

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 260129

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

31 dagur til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband