15.12.2006 | 01:17
ég hef einfaldan smekk...ég vel fötin frá Sævari Karli!
Já, misjafn er smekkur mannanna. Ég var að vinna í heimasíðu sem ég var að gera í verkefni í tengslum við skólann. Mér fannst ég koma þessari síður ágætlega frá mér í alla staði.....bæði uppsetning og annað. Svo kom kennarinn...jú...9 fyrir útlit á síðu og 9 fyrir aðgengi en innihaldið fékk slakari dóma! Hey....kommon....við hverju bjóst hann???? að ég setti gullleitarkort sem hann ætti að prenta út og leita að gulli eftir . Hann setti þessi markmið sjálfur og mér fannst við koma þessu alveg ÁGÆTLEGA frá okkur takk fyrir. Ég er allavega EKKI sátt.
kveðja
ein ÓSÁTT.
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
30 dagar til jóla
Myndaalbúm
Tenglar
áhugavert
skoða þetta
- Flickr.com myndirnar mínar á flickr
- Margrét frænka Athygliverð stelpa
- Eyrún og Jobbi verkfræðingar með meiru
- Ólöf Helga sæta músin mín
Athugasemdir
uss uss...ég er bara nýgræðlingur í þessum efnum. Ég skal hinsvegar alveg teikna heila höll í þrívídd á teikniforrit...en þetta er e-ð sem ég hef aldrei lært heldur bara fiktað mig áfram enda var ekki verið að setja út á útlit eða aðgengi...heldur textann og innihald hans! (ég átti reyndar ekkert í honum nema bara fróðleikshornið á spássíðunni og Íslenska skjaldarmerkið)
en takk fyrir ábendinguna....hef þetta til hliðsjónar næst þegar ég vindi mér í slíkan gjörning
Helga Linnet, 15.12.2006 kl. 01:37
ekki slæmur árangur. Tölum þá saman eftir 5.5 ár. sjáum hvar ég verð stödd þá (ætla mér reyndar að vera búin að útskrifast sem byggingatæknifræðingur....ekki blogg/vefsíðufræðingur )
Helga Linnet, 15.12.2006 kl. 01:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.