10.7.2009 | 11:01
skemmtilegt stelpuskott
Fórum í mat í gær til kokksins. Að venju klikkar ekki maturinn hjá honum og fengum við agalega góðan mat.
Þegar leið á kvöldið voru þeir félagar (kokkurinn og minn elskulegi) búnir að smakka dálítið af þessu dýrindis koníaki sem hann bauð uppá eftir matinn.
Eitthvað fór minn maður að hafa móral yfir því að vera ekki búinn að þrífa bílinn "minn" og á endanum fór sonur kokksins út og fór að þrífa bílinn.
Honum innan handar var sunnuskott sérlegur aðstoðarmaður og stóð sig með prýði...sér í lagi við að sprauta köldu vatni á kokksson!
það var mikið hlegið og skemmt sér við bílaþvott og tók þessi stutta uppá því að blása framan í sig með loftpressunni. Mér fannst þetta óborganlega fyndið og náði þessu videoi af henni við slíka iðju.
Að sjálfsögðu endaði heilt klapplið á að koma út og hvetja hana til dáða
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 260265
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
264 dagar til jóla
Myndaalbúm
Tenglar
áhugavert
skoða þetta
- Flickr.com myndirnar mínar á flickr
- Margrét frænka Athygliverð stelpa
- Eyrún og Jobbi verkfræðingar með meiru
- Ólöf Helga sæta músin mín
Eldri færslur
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Af mbl.is
Fólk
- Eignaðist sitt fjórða barn með aðstoð staðgöngumóður
- Vissi alltaf að ég vildi skrifa
- Helena krýnd Ungfrú Ísland
- Nýr snúningur á deilu rapparanna Kendricks Lamars og Drake
- Irwin í aðalhlutverki í auglýsingu sem segir sex
- Kanye West segir Biöncu hafa farið frá sér
- Laufey missir stjórn og sekkur í ringulreið
- Skynja fremur en skilja
- Van Damme sagður hafa sofið hjá fórnarlömbum mansals
- Svona lítur Dewey út í dag
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.