26.12.2006 | 12:09
rjóminn
nú er "rjóminn" af jólunum búin. Á ţessu heimili gekk ţetta mjög vel. Allir voru sáttir viđ sitt og allar gjafirnar hittu í mark . Viđ gáfum stelpunum stóru iPod nano spilara sem ađ sjálfsögđu hitti vel í mark. Litla dýriđ okkar fékk Pony hest í "göngugrind".
og ekki skemmdi ađ hún fékk lítinn pony frá frćnda sínum í Fagraberginu . Sem betur fer var engin jólagjöf svona "hávađagjöf"
ađeins eitt skartgripaskrín (unicorn) sem H.Sunna fékk og svo bangsi sem lćtur frá sér fullt af hljóđum en hann var bilađur svo ţađ var ekki hćgt ađ kvarta undan hávađa í honum
. Honum verđur reyndar skipt um leiđ og búđirnar opna
ćtli ţađ verđi ekki hávađi ţá!
Ég fékk ţađ sem ég vildi frá mínum manni, en ég fékk 4 daga ljósmyndanámskeiđ frá www.ljosmyndari.is Ţađ verđur spennandi ađ fara á ţađ. Ég gaf mínum manni gćsadúnsćng frá Gćđi og mýkt http://www.innmark.is/?item=91&v=item , hún hlýtur ađ vera ágćt ţví nóg kostađi hún
Ég fór svona í ganni ađ telja gjafirnar sem voru undir tréinu ţegar mest var......já......og ţćr voru NÁKVĆMLEGA 61 (sextíu og ein) . Mér finnst ţetta gríđalega mikiđ, veit ekki hvernig ţetta eru á öđrum heimilum međ svona mörg börn (ef mörg skal kalla)
setti inn nokkrar myndir.
kv Helga
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
249 dagar til jóla
Myndaalbúm
Tenglar
áhugavert
skođa ţetta
- Flickr.com myndirnar mínar á flickr
- Margrét frænka Athygliverđ stelpa
- Eyrún og Jobbi verkfrćđingar međ meiru
- Ólöf Helga sćta músin mín
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.