. - Hausmynd

.

rjóminn

nú er "rjóminn" af jólunum búin. Á þessu heimili gekk þetta mjög vel. Allir voru sáttir við sitt og allar gjafirnar hittu í mark Smile. Við gáfum stelpunum stóru iPod nano spilara sem að sjálfsögðu hitti vel í mark. Litla dýrið okkar fékk Pony hest í "göngugrind".

http://www.toysrus.com/product/index.jsp?productId=2297812&cp=&view=all&f=Taxonomy%2FTRUS%2F2254197&origkw=pony&kw=pony&parentPage=search

og ekki skemmdi að hún fékk lítinn pony frá frænda sínum í Fagraberginu Joyful. Sem betur fer var engin jólagjöf svona "hávaðagjöf" Tounge aðeins eitt skartgripaskrín (unicorn) sem H.Sunna fékk og svo bangsi sem lætur frá sér fullt af hljóðum en hann var bilaður svo það var ekki hægt að kvarta undan hávaða í honum Grin. Honum verður reyndar skipt um leið og búðirnar opna GetLost ætli það verði ekki hávaði þá! Joyful

Ég fékk það sem ég vildi frá mínum manni, en ég fékk 4 daga ljósmyndanámskeið frá www.ljosmyndari.is Það verður spennandi að fara á það. Ég gaf mínum manni gæsadúnsæng frá Gæði og mýkt http://www.innmark.is/?item=91&v=item , hún hlýtur að vera ágæt því nóg kostaði hún Woundering

Ég fór svona í ganni að telja gjafirnar sem voru undir tréinu þegar mest var......já......og þær voru NÁKVÆMLEGA 61 (sextíu og ein) W00t. Mér finnst þetta gríðalega mikið, veit ekki hvernig þetta eru á öðrum heimilum með svona mörg börn (ef mörg skal kalla) Pouty

setti inn nokkrar myndir.

kv Helga


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu á þetta...

vinsældarlistinn

smá könnun

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

234 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband