. - Hausmynd

.

sól og sumar yl ;)

nú styttist heldur betur í Kúbuferðina stóru Grin. Ég er farin að hlakka gífurlega mikið til. Fengum farseðlana í hendurnar rétt fyrir helgi og nú stúderar maður hægri vinstri hvað maður þarf að taka með sér. Þeir segja í bæklingnum að ef maður vill "tipsa" þernurnar á hótelinu er besta tipsið plástur og snyrtivörur FootinMouth, ég er ekki viss um að þernurnar hér heima myndu láta sér það nægja Errm. Það sem er gott að taka með sér út og gefa eins og börnum eru blýantar, litir og litabækur. Ég ætla að versla e-ð svoleiðis og fara með út.

Eitt gott sem ég heyrði um Kúbu, verð að koma því að.

Þegar Atlanta flaug í fyrsta sinn út til Kúbu á einni breiðþotunni, með um 200 íslenska farþega. Einn af farþegunum ætlaði nú aldeilis að skoða Kúbu og sjá hana með öðru sjónarhorni en hinir. Hann settist upp í taxa og sagði við leigubílstjórann: "Viltu vera svo vænn og sýna mér e-ð mjög óvenjulegt hér á Kúbu, e-ð sem enginn ferðamaður sér". Bílstjórinn brosti sínu breiðasta og sagði að sjálfsögðu að það væri ekki mikið mál. Hann byrjaði að keyra og ók út á flugvöll og sagði svo við ferðalangann: "Sjáðu stóru þotuna þarna, þarna eru 200 milljónamæringar frá Íslandi". Aumingja íslendingurinn seig niður í sætið og sagði ekki meira þann daginn. Whistling

hafið góðan dag kæru landar Wink


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

HUrrðu þetta er alveg rétt með Þernúrnar á Kúbu..

Við hjónakornin vorum á Kúbu um daginn ( ekki samt í Flugdólgaferðinni ;)

og ég fór í Lyfju og fékk 2 fulla poka af ilmvatnsprufum fyrir konur og karla ...og trúðu mér það virkar að gefa þeim sollis :) ... og mundu svo að fara á Al capone veitingastaðinn ef þið verðið í Varaderó.. Þú segir við leigubílstjórann " A la gasse De la AL" hrinkega lega góður matur :)

Góða skemmtun :)

Kv, Jóhanna Kúbufari

Jóhanna (IP-tala skráð) 29.12.2006 kl. 15:52

2 Smámynd: Helga Linnet

takk fyrir þetta. Við verðum bæði á Varadero og Havana. Hlakka til að fara á Al Capone

Helga Linnet, 29.12.2006 kl. 16:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu á þetta...

vinsældarlistinn

smá könnun

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

234 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband