. - Hausmynd

.

Ættarmót stórfjölskyldunnar

Við fórum á ættarmót í Lindartungu nú um helgina. Margt var um manninn eins og búast mátti við. Mikið af tónlistarfólki er í ættinni og var ótrúlega gaman að sitja og hlusta á liðið búa til heila stórhljómsveit upp á sviði. Það var píanó á staðnum og svo komu nokkrir með gítar og einn með hljómborð. Skellt var upp þessi líka fína hljómsveit.

Á laugardagskvöldinu var svo sameiginlegt grill og skemmtu allir sér konunglega. Við fengum herbergi í kjallaranum í húsinu sem var fínt, aðeins einn galli.....við vorum kannski ekki alveg endilega EIN í herberginu....það voru ca 300 járnsmiðir sem vildu endilega deila herbergi!! Sick

Allt var komið í ró í húsinu um kl 2 um nóttina. Við fórum þá bara að sofa sem var fínt. Margir voru í tjöldum úti og heyrðum við að þar héldu sumir áfram að djúsa. Við gamla fólkið sem ekki treystum okkur til að djúsa fórum bara að sofa Tounge

klukkan 3 hrekk ég upp og Stefán líka þar sem óprúttnir krakkar laumuðu sér inn í húsið og byrjuðu að BERJA á píanóinu. Ef þetta hefði verið músík hefðu þetta verið í lagi...en þetta var ekki MÚSÍK...bara skemmtun að berja á nóturnar!!! ARGH...þetta stóð í ca 30 mín en þá var einhver fullorðinn sem stoppaði leikinn. Við Stefán og járnsmiðirnir 300 gátum þá farið að sofa aftur Sleeping

Í hádeginu á sunnudeginum var svo grillað bæði kjöt og pylsur. Rósa sá að sjálfsögðu um áð fóðra sitt fólk (and we are included) svo allir fór saddir og sælir heim. Cool

hele familien

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu á þetta...

vinsældarlistinn

smá könnun

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 51
  • Frá upphafi: 259687

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 50
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

239 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband