. - Hausmynd

.

Færsluflokkur: Bloggar

Hollusta dagsins, alla daga =)

Nú skal tekið á því. Ekki það að ég hafi gefið einhver áramótaheit en ég ætla samt að taka á því. Fór í Heilsuborg og fékk þar ráðgjöf lækna, sjúkraþjálfa og hjúkrunarfræðings. Allir sérfræðingarnir tilbúnir til að leggjast á eitt og aðstoða mig við að...

Litlir andvökugormar

Nóttin einkenndist af andvöku, veseni og rafmagnsleysi. Stöllurnar Hólmfríður Sunna og Fanney Lísa fengu að gista hér í nótt. Það er svosem ekkert einsdæmi en nóttin í nótt var sem betur einsdæmi...eða ég vona að ég upplifi ekki fleiri svona nætur í...

Gleðilegt ár =)

Við fjölskyldan áttum notaleg áramót heima með grislingum. Reyndar vantaði einn grislinginn en spurning hvort bætist ekki úr næstu áramót og þá svo um munar því Viktorían mín á von á sér í júní. Hún og kærastinn eru að byrja búskap svo það mun verða...

Jólaandi landans =/

Ég verð seint kölluð jólastelpa. Þannig er það nú bara stundum ef maður á ekki góðar minningar frá jólum þá verður maður hvekktur og vill helst ekkert fá jólin. Börnin mín elska jólin. Ég segi nú bara sem betur fer því enn sem komið er eiga þær góðar...

maddam, kelling fröken frú....

Fórum í dag í stúdíóið með systurnar, vinkonurnar og litla ferfætlinginn. Sunna var EKKI á því að fara í þetta asnalega stúdíó og HVAÐ þá sitja fyrir!!! Það tók smá tíma að fá hana til að sættast á að sitja fyrir en það var ekki fyrr en þegar maður var...

Martröð ljósmyndarans

Ég ákvað að leigja mér stúdíó í Reykjavík til að sinna ljósmyndaþörfinni minni. Ég fékk ábendingu hjá gömlum vin um gott stúdíó og læt ég til skara skríða og hef samband við manninn sem var mjög jákvæður. Ég dæli inn tímum fyrir jólamyndatökur og gengur...

ómetanleg aðstoð ungu dömunnar....eða leti foreldranna!

Þessi 7. ára á það til að vera alveg ómetanlega hjálpsöm á heimilinu. Einn fagran sunnudag þá vaknar litla dýrið snemma eins og alltaf. við foreldrarnir erum ekki jafn miklir morgunhanar svo við kúrðum eitthvað frameftir morgni. um 10 ákváðum við samt að...

Samningaviðræður

1x á ári er svokallað partý í skólanum hjá krökkunum. Það vill svo "skemmtilega" til að næsta partý...og jafnframt það fyrsta og eina verður haldið á föstudaginn hjá Sunnu. Það er bara einn smá galli, við vorum búin að ákveða að fara norður á...

Hótanir og bjartsýni

Það er óhætt að segja að ég eigi líflegar og skemmtilegar stelpur sem koma sífellt á óvart. Dísin mín fór í bæjarleiðangur um daginn sem mér finnst alveg frábært. Ég bað hana um að líta eftir fötum á sig en hún er voðalega erfið þegar kemur að kaupa föt...

« Fyrri síða | Næsta síða »

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu á þetta...

vinsældarlistinn

smá könnun

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

235 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband