. - Hausmynd

.

Færsluflokkur: Bloggar

Verðlaunaafhending 10. október 2009

Þann 11. september 2009 var hringt í mig og mér tilkynnt það að ég hefði verið í 2.sæti í prjónasamkeppni hjá Tinnu. Ég var að vonum ánægð með það og hlýt ég að launum peningaverðlaun og garnúttekt hjá Tinnu. Mjög góð búbót fyrir heimilið. Flíkin sem...

Húsdýragarðurinn á Álftanesinu

Það er nú talað um það að það sé mjög þroskandi og hollt fyrir börnin að sjá um dýr að einhverju tagi. Ég tók því bókstaflega og ákvað að fá mér dýr sjálf! Börnin eiga jú vissulega dýr líka svo það bættist bara aðeins í hópinn. Hvað er einn í viðbót á...

með magapínu af áhyggjum...

um það hvort póstbíllinn banki uppá í dag með ábyrgðarbréf til Stefáns Oft stafar þreyta okkar ekki af vinnu, heldur af áhyggjum, vonbrigðum og gremju. - Dale Carnegie

Það er bara allt farið í steik

Þó svo að við hjónin höfum ekki há erlend lán á okkur eða höfum lifað hátt undan farin ár þá kemur þetta illa við okkur eins og þjóðina alla. Við eigum jú einbýlishús á fallegum stað sem við byggðum sjálf fyrir hart nær 10 árum. Húsið er enn í "vinnslu"...

svik og prettir!

Mér finnst ég vissulega hafa verið svikin í þetta skiptið. Það er svo ótrúlegt hvernig þetta kerfi okkar virkar. Vinkona mín í Svíþjóð segist ekki þurfa að taka upp veskið sitt þegar börnin hennar fara í tannlækningar eða slíkt því þetta er innifalið í...

Ágúst 2007-ágúst 2009, blessuð sé minningin

Í dag kveð ég yndislegan vin. Þessi vinur hefur staðið og fallið með mér í tvö ár. Gengið í gegnum súrt og sætt og aldrei kvartað yfir neinu. Það kom þó að því að þessi vinur gaf sig á endanum sökum mikils álags. þegar við hittumst í gær enn og aftur...

eggið kom örugglega á undan hænunni!

Fjölskyldan skellti sér til Akureyrar síðustu helgi á "eina með öllu og allt undir"...eða þannig... Allavega fór ég með tveimur yndislegum vinkonum mínum á Dynheimaball...og mér var sagt að það hefði verið svakalega gaman...ég verð bara að trúa því...

Stór og sterkur

Þessi börn eru náttúrulega bara yndisleg. Það sem dettur ekki upp úr þeim þegar þau reyna að spjalla á fullorðins nótum. Við fórum í sumarbústað í Fljótshlíðinni um helgina. Þar var hátíð á vegum SKB og létum við okkur ekki vanta. Það var 10-15 mínútna...

Mér er nóg boðið!

Í bústaðnum var yndislegt að vera. Einn gallinn var reyndar sá að það var eitthvað bilaður blöndunarlokinn af vatninu inn í húsið. Skyndilega breyttist kaldavatnið í sjóðandi heitt svo við stöllur vorum mjög smeykar með börnin ef þau voru í sturtu. Þetta...

Rjómablíða í Munaðarnesi

Óhætt er að segja að það sé rjómablíða í Munaðarnesinu. Ég og Helena vinkona erum búnar að sóla okkur í "drasl" og það eina sem ég fékk út úr því var sólbruni, sólstingur, ofnæmi, en óskaplegt letilíf og hamingja. Sitjum vinkonurnar saman og prjónum út í...

« Fyrri síða | Næsta síða »

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu á þetta...

vinsældarlistinn

smá könnun

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

221 dagur til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband